Festival - Sigur Rós
Page format: |
Direct link:
BB code:
Embed:
Festival Lyrics
Sjáum yfir rá
Sjóinn skerum frá
Við siglum mastri trú
Seglum þöndum
Við stýrum að í brú
Við siglum í land
Í stórgrýti og sand
Við vöðum í land
Fremdarástand
Já, anskotann
Feginn fann ég þar
Þökkum ákaflega
Í skjóli neyðarhúss
Og við sváfum
Stórviðri ofsaði út
---
Lyrics powered by lyrics.tancode.com
written by BIRGISSON, JON THOR / DYRASON, ORRI PALL / HOLM, GEORG / SVEINSSON, KJARTAN
Lyrics © Universal Music Publishing Group, Sony/ATV Music Publishing LLC
Enjoy the lyrics !!!